Götulokanir á hafnasvæðinu á Húsavík um Mærudagana
23.07.2024
Tilkynningar
Vegna Mærudaga á Húsavík þarf að loka götum á hafnasvæðinu sem hér segir:
Frá föstudeginum 26. júlí kl. 12 til sunnudagsins 28. júlí kl. 7, á Hafnarstétt, frá Naustagarði að Fiskifjöru
Lokað – öll umferð faratækja bönnuð – No traffic allowed