Hreinsunarátak á Húsavík!
09.05.2025
Tilkynningar
Hjálpumst að og tökum til í okkar nærumhverfi, á opnum svæðum, götum og í görðunum okkar.
Húsavík
Dagana 12. - 14. maí
Húsavík
Dagana 12. - 14. maí
Poka verður hægt að nálgast í Þjónustumiðstöðinni milli kl 8 - 16 .
Gámafélag Íslands mun hafa þrjá gáma, staðsetta við Sundlaug Húsavíkur, Borgarhólsskóla og gatnamót Þverholts og Laugarholts.
Við hvetjum íbúa til að nýta sér þá.
Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar tæma gáma að hreinsunarátaki loknu eða eftir þörfum.
Gámafélag Íslands mun hafa þrjá gáma, staðsetta við Sundlaug Húsavíkur, Borgarhólsskóla og gatnamót Þverholts og Laugarholts.
Við hvetjum íbúa til að nýta sér þá.
Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar tæma gáma að hreinsunarátaki loknu eða eftir þörfum.
Norðurþing býður uppá grillaðar pylsur og drykki miðvikudaginn 14. maí kl. 18:00 við Vallarhús Völsungs!
Fyrirtæki og félagasamtök eru sérstaklega hvött til að kveikja neistann í starfsmönnum og félögum og taka þátt í þessu skemmtilega verkefni.
Hér er tillaga af svæðum sem félagasamtök geta farið eftir
Hér má finna Facebook viðburð
Hér er tillaga af svæðum sem félagasamtök geta farið eftir
Hér má finna Facebook viðburð