Fara í efni

Íbúar og eigendur húsnæðis í Norðurþingi

Sveitarstjórn og íbúar Norðurþings senda íbúum Grindavíkur hlýjar kveðjur og samhug en Grindvíkingar takast nú á við erfitt verkefni sem allir vonuðu að kæmi ekki til. Þeir hafa þurft að yfirgefa sinn heimabæ vegna mikilla jarðhræringa og mögulegs eldgoss. Við biðjum þess einlæglega að óvissutímanum linni sem fyrst og fólki geti snúið aftur til síns heima í öryggi og skjól. Hugur okkar er hjá ykkur.

Íbúar og eigendur fasteigna í Norðurþingi, sem vilja bjóða fram húsnæði eru hvattir til þess að gera það hér