Kynning tillögu á vinnslustigi vegna endurskoðunar deiliskipulags við Stórhól – Hjarðarholt.
Skipulags- og framkvæmdarráð samþykkti á fundi sínum 14.01.2025 að kynna tillögu á vinnslustigi vegna endurskoðunar á deiliskipulagi íbúðarsvæðis Stórhóls – Hjarðarholts á Húsavík. Kynningin er unnin skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting aðalskipulagsins felst í þéttingu íbúðarbyggðar á svæðinu frá Garðarsbraut upp að Baughóli sunnan Hjarðarhóls.
Skipulagstillaga þessi eru nú til kynningar í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar undir málsnúmeri 659/2024 og á heimasíðu Norðurþings (www.nordurthing.is). Kynningartími vinnslutilögunnar er frá 23. janúar – 13. febrúar 2025. Tekið verður á móti ábendingum á skipulagsgátt Skipulagsstofnunar (www.skipulagsgatt.is) undir málsnúmeri 659/2024.
Fylgigögn:
Fylgigagn 1
Fylgigagn 2
Fylgigagn 3
Fylgigagn 4
Fylgigagn 5
Fylgigagn 6
Húsavík 16. janúar 2025
Skipulagsfulltrúi Norðurþings