Fara í efni

Malbikunarframkvæmdir í Þverholti

Unnið er að gatnaviðgerðum og malbikun í Þverholti dagana 10 - 20 júní nk.

Tafir verða á umferð á framkvæmdatímanum og eru vegfarendur hvattir til að sýna aðgát í nærveru við vinnusvæðið, fara eftir umferðastýringu og vegmerkingum á svæðinu.

Hjáleiðir um Baughól-Hjarðarhól verða merktar eftir framvindu verksins.

Þökkum sýndan skilning.