Fara í efni

Nú er hægt að bóka tíma!

Kæru íbúar,
nú er hægt að bóka tíma hjá einstöku starfsfólki á skrifstofu sveitarfélagsins.
Misjafnt er eftir starfsfólki hvort sé hægt að bóka símtal eða fund.

Til að bóka tíma þarf einfaldlega að smella á BÓKA TÍMA hnappinn á forsíðu www.nordurthing.is.
Þar er hægt að velja þá deild sem maður vill bóka hjá og í framhaldinu velur maður þann starfsmenn sem maður óskar eftir að bóka tíma hjá.

Íbúar eru hvattir til að nýta sér bókunarkerfið ef þeir óska eftir að fá samtal við starfsfólk.