Fara í efni

Opnun tilboða í hjúkrunarheimilið

Í dag kl. 13 var opnunarfundur hjá Ríkiskaupum vegna útboðsins Hjúkrunarheimili á Húsavík.

Ekkert tilboð barst í verkið.

Næstu skref eru að bjóða þeim sem sóttu útboðsgögn og sendu inn fyrirspurnir í samningsviðræður.