Fara í efni

Öskudagur í Norðurþingi 2024

Við viljum bjóða alla krakka velkomna til okkar til þess að syngja og fá að launum sælgæti.

Starfsfólk Norðurþings mun klæða sig upp og taka fagnandi á móti ykkur á eftirfarandi stöðum:

  • Stjórnsýsluhúsið á Húsavík
  • Skrifstofa félags- og skólaþjónstu Norðurþings á Túngötu 1 
  • Starfsmaður Norðurþings á Kópaskeri tekur á móti börnum í Skerjakollu
  • Ráðhúsið á Raufarhöfn
  • Áhaldahúsið á Raufarhöfn
  • Sundlaug Húsavíkur
  • Bókasafnið á Húsavík 
  • Slökkvistöð Húsavíkur
  • Notendur Miðjunnar taka á móti krökkum á Garðarsbraut 5 (við Krambúðina) frá 12:30 - 15:00

Sjáumst hress á Öskudaginn!