Fara í efni

Ráðið hefur verið í starf ráðgjafa í félagsþjónustu

Ráðningu í starf ráðgjafa í félagsþjónustu er nú lokið og hefur Sigrún Aagot Ottósdóttir verið ráðin í starfið.

Sigrún Aagot er með B.A. í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri árið 2017.
Hún hefur starfað með fólki á öllum aldri síðustu ár.
Sigrún Aagot hefur tekið við starfinu af Sigrúnu Eddu Kristjánsdóttur.
Norðurþing býður Sigrúnu Aagot velkomna til starfa á nýjum vettvangi innan Félagsþjónustu Norðurþings.