Fara í efni

Sumarfrístund 2024

Nú er búið að opna fyrir skráningu í sumarfrístund!

Öll skráning í Sumarfrístund fer í gegnum sportabler líkt og síðustu ár.  Skrá hér.

Umsóknarfrestur er til 30. maí 

Allar upplýsingar og dagskrá er hægt að nálgast á vef sumarfrístundar
Smellið hér fyrir nánari upplýsingar.