Sumarstörf í Norðurþingi 2025
26.02.2025
Störf í boði
BORGIN FRÍSTUND OG SKAMMTÍMADVÖL
Norðurþing auglýsir fjölbreytt og skemmtileg sumarstörf laus til umsóknar.
Umsóknareyðublað má finna hér neðar.
Umsóknareyðublað má finna hér neðar.
SUMARFRÍSTUND Á HÚSAVÍK
-
Frístundarleiðbeinendur í Sumarfrístund fyrir 6-10 ára krakka.
VINNUSKÓLI NORÐURÞINGS / FRÍSTUNDALEIÐBEINANDI Í SUMARFRÍSTUND
Auglýst eru eftirfarandi störf í Vinnuskóla Norðurþings (50% starfshlutfall) ásamt Frístundarleiðbeinanda í Sumarfrístund 6-10 ára krakka (50% starfshlutfall)
Auglýst eru eftirfarandi störf í Vinnuskóla Norðurþings (50% starfshlutfall) ásamt Frístundarleiðbeinanda í Sumarfrístund 6-10 ára krakka (50% starfshlutfall)
-
Verkstjóri/flokkstjóri í Vinnuskóla Norðurþings/ Frístundarleiðbeinandi Sumarfrístund - Aldurstakmark 18 ára eða eldri. Bílpróf nauðsynlegt.
-
Flokkstjórar í Vinnuskóla Norðurþings./ Frístundarleiðbeinandi Sumarfrístund - Aldurstakmark 18 ára eða eldri. Bílpróf nauðsynlegt.
SUNDLAUGIN Á HÚSAVÍK
-
Starfsmenn í vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 aldri til að standast hæfnispróf sundstaða.
Upplýsingar um ofantalin störf veitir Stefán Jón Sigurgeirsson, verkefnastjóri á velferðarsviði - netfang: stefans@nordurthing.is eða í síma 464-6100.
BORGIN FRÍSTUND OG SKAMMTÍMADVÖL
- Vinna með ungmennum með sértækar stuðningsþarfir.
- Aldurstakmark 18 ár.
- Nánari upplýsingar gefur Íris Myriam Waitz, irisw@nordurthing.is
PÁLSGARÐUR
-
Búseta fullorðinna með sértækar stuðningsþarfir.
- Aldurstakmark 18 ára
- Nánari upplýsingar gefur Kristján Jakob, kristjanjakob@nordurthing.is
VÍK ÍBÚÐAKJARNI
- Búseta fullorðinna með sértækar stuðningsþarfir.
- Aldurstakmark 20 ára og eldri.
-
Bílpróf æskilegt.
-
Upplýsingar um starfið veitir Dóra Hrund Gunnarsdóttir forstöðuþroskaþjálfi. Netfang: dorahrund@nordurthing.is eða í síma 464-6100.
MIÐJAN HÆFING
-
Dagþjónusta fyrir fullorðna með sértækar stuðningsþarfir.
- Möguleiki á 80% starfshlutfalli
- Bílpróf æskilegt
- Góð íslenskukunnátta æskileg
- Upplýsingar um starfið veitir Guðrún Lillendahl Eiríksdóttir, gudrunl@nordurthing.is
Allir þeir sem starfa með börnum og fötluðum þurfa að skila einn hreinu sakavottorði.