Fara í efni

Tendrun jólatrés á Húsavík

Föstudaginn 2. desember kl. 17:00 verða ljósin tendruð á jólatréinu á Húsavík (Vegamótatorgi).
Katrín sveitarstjóri mun ávarpa gesti og Sólveig Halla flytur hugvekju.
Nemendur úr tónlistarskóla Húsavíkur mun flytja jólalög.
Soroptimistakonur verða með heitt kakó til sölu og allar líkur á því að rauðklæddir gestir láti sjá sig.

Tendrun jólatrésins verður þá opnunarviðburður að hátíðinni JÓLABÆRINN MINN sem verður helgina 2. - 4. desember.

Hér má finna Facebook viðburð