Fara í efni

Umhverfisátak og hreinsunardagur á Raufarhöfn

Umhverfisátak og hreinsunardagur á Raufarhöfn

Laugardaginn 10. maí verður hreinsunardagur á Raufarhöfn. 
Kl. 10:00 - 15:00. 
Grillaðar pylsur við áhaldahús kl. 15:00 

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Norðurþings munu hirða ruslapoka og þunga hluti við lóðamörk og á aðgengilegum stöðum.