Fara í efni

Úthlutun úr frumkvæðisstjóði BbII

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóð BbII fer fram laugardaginn 21. júní kl 13:00 í skólahúsinu á Kópaskeri.

Árið 2025 valdi Byggðastofnun verkefnin „Raufarhöfn og framtíðin" og „Öxarfjörður í sókn" til að taka þátt í nýju tilraunaverkefni til þriggja ára sem má líta á sem nokkurskonar framhald af verkefninu Brothættar byggðir sem byggðalögin tóku bæði þátt í fyrir nokkrum árum. Verkefnið BbII er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, sveitarfélagsins Norðurþings og SSNE.

Um var að ræða fyrstu úthlutun í tilraunarververkefninu.

Gestir sem koma á úthlutunarhátíðina eru hvattir til að gefa sér góðan tíma og mæta á hina ýmsu viðburði sem í boði eru er Sólstöðuhátíð á Kópaskeri