Fara í efni

Vinnuskóli 2025

Í sumar verður Vinnuskóli Norðurþings starfandi fyrir ungmenni fædd árin 2010, 2011 og 2012 , það er að segja þeir sem eru að ljúka 7., 8. og 9. bekk. Vinnuskólinn er opin ungmennum sem eru með skráð lögheimili í sveitarfélaginu eða eiga foreldra/foreldri sem er með lögheimili í sveitarfélaginu.

Hér má sjá allar nánari upplýsingar um vinnuskólann

Hér má sækja um í vinnuskóla Norðurþings fyrir sumarið 2025