Kynning á hugmynd að breytingu aðalskipulags vegna hjúkrunarheimilis við Auðbrekku á Húsavík
Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings hefur falið undirrituðum að kynna frumhugmyndir að breytingu aðalskipulags vegna fyrirhugaðs hjúkrunarheimilis við Auðbrekku á Húsavík og meðfylgjandi umhverfiskýrslu skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
06.02.2020
Tilkynningar