Fara í efni

Fréttir

Covidpistill sveitarstjóra #1

Covidpistill sveitarstjóra #1

Kæru íbúar. Við glímum nú við risavaxið alheims-samfélagsverkefni. Verkefnið útheimtir samstöðu. Verkefnið útheimtir þrautseigju. Verkefnið útheimtir útsjónarsemi og yfirvegun. Við Þingeyingar búum yfir öllum þessum kostum svo við skulum „gera þetta almennilega“, eins og Víðir Reynisson komst að orði fyrr í dag. Þá munum við vina þessa glímu þótt hart verði tekist á við óvininn.
22.03.2020
Tilkynningar
Öllum íþróttamannvirkjum í Norðurþingi lokað

Öllum íþróttamannvirkjum í Norðurþingi lokað

Vegna tilmæla frá sóttvararlækni í kjölfar tilkynningar frá heilbrigðisráðuneytinu í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur verið ákveðið að loka öllum íþróttamannvirkjum í Norðurþingi um óákveðinn tíma.
21.03.2020
Tilkynningar
Mynd/Gaukur Hjartarson

101. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 101. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, mánudaginn 23. mars kl 15:00.
19.03.2020
Tilkynningar
mynd/ íslenska gámafélagið

COVID-19 - Tilkynning vegna sorphirðu

Vegna COVID-19 faraldurs vill Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum á framfæri
18.03.2020
Tilkynningar

Tilkynning frá sveitarstjóra

Það veitir styrk hér í samfélaginu að finna hversu fólk er samtaka í að sinna sínu hlutverki í því almannavarnarástandi sem nú ríkir. Við erum öll almannavarnir. Sérstaklega vil ég hrósa því skipulagi sem sett hefur verið upp á öllum stöðum í okkar samfélagi.
17.03.2020
Tilkynningar
mynd/ Gaukur Hjartarson

Tilkynning frá sveitarstjóra

Það veitir styrk hér í samfélaginu að finna hversu fólk er samtaka í að sinna sínu hlutverki í því almannavarnarástandi sem nú ríkir. Við erum öll almannavarnir. Sérstaklega vil ég hrósa því skipulagi sem sett hefur verið upp á öllum stöðum í okkar samfélagi.
17.03.2020
Tilkynningar
mynd/ Gaukur Hjartarson

Tilkynning frá sveitarstjóra

Það veitir styrk hér í samfélaginu að finna hversu fólk er samtaka í að sinna sínu hlutverki í því almannavarnarástandi sem nú ríkir. Við erum öll almannavarnir. Sérstaklega vil ég hrósa því skipulagi sem sett hefur verið upp á öllum stöðum í okkar samfélagi.
17.03.2020
Tilkynningar
mynd/ Gaukur Hjartarson

Tilkynning frá sveitarstjóra

Það veitir styrk hér í samfélaginu að finna hversu fólk er samtaka í að sinna sínu hlutverki í því almannavarnarástandi sem nú ríkir. Við erum öll almannavarnir. Sérstaklega vil ég hrósa því skipulagi sem sett hefur verið upp á öllum stöðum í okkar samfélagi.
17.03.2020
Tilkynningar
Tímabundnar breytingar á opnunartíma Stjórnsýsluhússins á Húsavík.

Tímabundnar breytingar á opnunartíma Stjórnsýsluhússins á Húsavík.

Tímabundnar breytingar á opnunartíma Stjórnsýsluhússins á Húsavík.
16.03.2020
Tilkynningar
Íbúafundur um endurskoðun skólastefnu - hætt við vegna samkomubanns

Íbúafundur um endurskoðun skólastefnu - hætt við vegna samkomubanns

Íbúafundur um endurskoðun skólastefnu - hætt við vegna samkomubanns
16.03.2020
Tilkynningar
Tilkynning til íbúa Norðurþings vegna samkomubanns

Tilkynning til íbúa Norðurþings vegna samkomubanns

Tilkynning til íbúa Norðurþings vegna samkomubanns
15.03.2020
Tilkynningar
Covid-19 - Starfsdagur í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimili barna í Norðurþingi n.k. mánuda…

Covid-19 - Starfsdagur í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimili barna í Norðurþingi n.k. mánudag

Kæru íbúar. Stjórnendur í Norðurþingi vinna nú þegar að viðbragði við samkomubanni sem sett var á í dag og samkvæmt tilmælum um skerta starfssemi og þjónustu í sveitarfélaginu vegna COVID-19. Til að skipulagið verði með skilvirkum hætti verður starfsdagur í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskóla og frístundaheimili Norðurþings n.k. mánudag, 16. mars. Nemendur mæta því ekki til skóla eða frístundar á mánudaginn. Þetta er gert í samræmi við hvatningu Sambands íslenskra sveitarfélaga þessa efnis. Tilgangurinn með starfsdeginum er sá að stjórnendum í samvinnu við starfsmenn gefist tækifæri til að skipuleggja skólastarfið sem best næstu vikurnar. Foreldrar og forráðamenn skólabarna verða upplýstir um framvindu mála hér á heimasíðu Norðurþings og í gegnum tölvupóst-tilkynningar frá skólastjórnendum. Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri
13.03.2020
Tilkynningar