Forstöðumaður Húsavíkurstofu
Húsavíkurstofa auglýsir eftir forstöðumanni til starfa sem fyrst. Starfshlutfall eftir samkomulagi en aldrei minna en 70%. Hlutverk forstöðumanns er að efla markaðssetningu á svæðinu, taka þátt í þróun og uppbyggingu á starfinu og umsjón með upplýsingamiðlun til ferðamanna.
13.01.2020
Tilkynningar