Skipulags- og matslýsing, breytingar aðalskipulags Norðurþings
Skipulagsnefnd Norðurþings samþykkti á fundi sínum 28. ágúst s.l. að auglýsa skipulags- og matslýsingu, sbr. 1. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010 breytingar
aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 vegna færslu háspennumannvirkja að og á iðnaðarsvæði á Bakka.
11.09.2013
Tilkynningar