Skipulagslýsing fyrir hluta iðnaðarsvæðis á Bakka
Á fundi sínum þann 20. nóvember s.l. samþykkti bæjarstjórn Norðurþings
tillögu skipulags- og byggingarnefndar frá 14. nóvember að skipulagslýsingu deiliskipulags fyrir hluta iðnaðarsvæðis á Bakka.
22.11.2012
Tilkynningar