Fara í efni

Fréttir

Bakki við Húsavík

Alcoa hættir við byggingu álvers á Bakka

Alcoa á Íslandi tilkynnti hagsmunaaðilum á Norðurlandi í dag að félagið væri hætt áformum um byggingu álvers á Bakka enda ljóst að ekki muni bjóðast nægileg orka á samkeppnishæfu verði til álsversins.
18.10.2011
Tilkynningar

Nýr deildarstjóri í málefnum fatlaðra

Sigurborg Örvarsdóttir Möller þroskaþjálfi hefur verið ráðin í stöðu deildarstjóra málefna fatlaðra.  Sigurborg mun hefja störf þann 1. desember n.k.
13.10.2011
Tilkynningar
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík

Ályktun frá Norðurþingi til Fjárlaganefndar Alþingis

Bæjarráð Norðurþings ályktaði eftirfarandi á fundi sínum í gær varðandi tillögur Fjárlaganefndar Alþingis til fjárlaga 2012  
07.10.2011
Tilkynningar
Bekkir brúkaðir - mynd: Hafþór Hreiðarsson

Bekkir brúkaðir í Norðurþingi

Í gær voru almennisbekkir þeir sem sjúkraþjálfararnir í bænum, í samvinnu við ýmis félög og fyrirtæki, komu fyrir víðsvegar um bæinn vígðir.
28.09.2011
Tilkynningar
Leikvöllur Krílakots

Endurbætur á leikvelli leikskólans á Kópaskeri

Leikvöllur við leikskólann á Kópaskeri, Krílakot, hefur nú verið endurnýjaður að miklum hluta.
27.09.2011
Tilkynningar
FSH  / mynd skarpur.is

FSH heilsueflandi framhaldsskóli

Framhaldsskólinn á Húsavík tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli sem hófst með formlegum hætti nú á dögunum.
26.09.2011
Tilkynningar
Grímsstaðir á Fjöllum /mbl.is

Bókun bæjarstjórnar Norðurþings varðandi Grímsstaði á Fjöllum

Bæjarstjórn Norðurþings  samþykkti eftirfarandi bókun á fundi sínum í gær:
21.09.2011
Tilkynningar
Kræklingabændur á Skjálfanda

Kræklingabændur á Skjálfanda

Húsvíkskir kræklingabændur hafa staðið í ströngu undanfarna daga við að flokka kræklingalirfur og koma þeim í svokallað sokka sem þeir setja svo aftur í sjó til áframeldis. 
16.09.2011
Tilkynningar
Nýr sálfræðingur hjá Norðurþingi

Nýr sálfræðingur hjá Norðurþingi

Anný Peta Sigmundsdóttir hefur verið ráðin sálfræðingur hjá Norðurþingi í 70 % stöðu.  Anný Peta er fædd og uppalin á Húsavík.
16.09.2011
Tilkynningar
Húsavík á heimskortinu

24 tímar af raunveruleika á Gamla-Bauk - Húsavík á heimskortinu

Al Gore fylgir nú eftir kvikmyndinni An Inconvenient Truth með nýrri margmiðlunarsýningu sem sýnd verður um allan heim á 24 klukkustundum.
15.09.2011
Tilkynningar
Bakki við Húsavík

Kísilverksmiðja á Bakka

Kísilverksmiðja þýska fyrirtækisins PCC verður líklega fyrsta verksmiðjan sem rís við Húsavík.
08.09.2011
Tilkynningar
Vilja ræða hugsanlega uppbyggingu ferðaþjónustu á Grímsstöðum

Vilja ræða hugsanlega uppbyggingu ferðaþjónustu á Grímsstöðum

Stjórn og trúnarðarmannaráð Framsýnar- stéttarfélags kom saman til fundar síðdegis í gær. Helstu málefni fundarins voru atvinnumál í héraðinu og kaup Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum.
08.09.2011
Tilkynningar