Alcoa hættir við byggingu álvers á Bakka
Alcoa á Íslandi tilkynnti hagsmunaaðilum á Norðurlandi í dag að félagið væri hætt áformum um byggingu álvers á
Bakka enda ljóst að ekki muni bjóðast nægileg orka á samkeppnishæfu verði til álsversins.
18.10.2011
Tilkynningar