Opnun tilboða fyrir byggingu íbúða fyrir fatlaða
Miðvikudaginn 31. ágúst 2011. kl. 11:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings voru opnuð tilboð í byggingu á 1. áfanga af
einstaklingsíbúðum fyrir fatlaða að Pálsgarði 1, Húsavík.
31.08.2011
Tilkynningar