Stóra upplestrarkeppnin 2011 í Þingeyjarsýslum
Lokahátiðir Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskólanna í Þingeyjarsýslum verða haldnar á Raufarhöfn, fimmtudaginn 24.
mars og á Húsavík, föstudaginn 25. mars.
15.03.2011
Tilkynningar