Vinir Vatnajökuls auglýsa eftir umsóknum um styrki
Stjórn Vina Vatnajökuls auglýsa eftir styrkumsóknum varðandi rannsóknir, kynningar- og fræðslustarf sem stuðlar að því að
sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.
09.08.2010
Tilkynningar