Sail Húsavík 2011 - kynningarfundur í kvöld
Kynningarfundur í sal Borgarhólsskóla í kvöld, mánudagskvöldið 19. apríl kl. 20:00.
Fyrirhugað er að halda Norræna strandmenningarhátíð á Húsavík sumarið 2011. Verkefnið er norrænt samstarfsverkefni og stefnt er
að því að halda strandmenningarhátiðir árlega í mismunandi höfnum á Norðurlöndunum.
Sigurbjörg Árnadóttir verkefnastjóri og stjórn hátíðarinnar kynna verkefnið og sitja fyrir svörum.
19.04.2010
Tilkynningar