Aukafundur sveitarstjórnar Norðurþings
45. fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður
haldinn í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, þriðjudaginn 5. október 2010 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Almenn erindi
1.
201010006 - Sala á eignarhlut Orkuveitu Húsavíkur ehf. í Þeistareykjum ehf
2.
201010007 - Staða heilbrigðisþjónustu í Þingeyjarsýslum
01.10.2010
Tilkynningar