Fara í efni

Fréttir

Frá fundinum - mynd: Hafþór Hreiðarsson

Góð mæting á kynningarfund PCC og Norðurþings

Vel var mætt á kynningarfund um kísilmálmverksmiðju á Bakka á Húsavík sem haldinn var í kvöld en þar kynntu verkefnastjórnar frá fyrirtækinu PCC SE starfsemi fyrirtækisins auk þess sem Ólafur Árnason frá verkfræðifyrirtækinu Eflu kynnti matsáætlun verkefnisins.
14.12.2011
Tilkynningar
Hverfið þar sem straumlaust verður

Truflun á rafmagni á Húsavík miðvikudaginn 14. des.

Vegna vinnu við dreifikerfi Rarik á Húsavík verður straumlaust miðvikudaginn 14. Desember frá kl. 12:30 til 15:30.
13.12.2011
Tilkynningar
Kísilmálmverksmiðja á Bakka - opinn kynningarfundur

Kísilmálmverksmiðja á Bakka - opinn kynningarfundur

Ágætu Þingeyingar. Vinna er nú hafin við mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar byggingar á kísilmálmverksmiðju PCC SE á iðnaðarsvæðinu á Bakka á Húsavík. PCC er fjölþjóðleg fyrirtækjasamsteypa í eigu PCC SE eignarhaldsfélagsins með höfuðstöðvar í Duisburg í Þýskalandi. Í dag eru fyriræki PCC samsteypunnar með starfsemi í 13 löndum með um 2.200 starfsmenn. Starfsemin nær yfir þrjár megingreinar: efnaframleiðslu, orkuframleiðslu og flutninga (logistics). Áætluð velta ársins 2011 er alls um 620 milljónir evra.
12.12.2011
Tilkynningar
Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030

Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Norðurþings frá 22. nóvember 2011 og í samræmi við 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030.
01.12.2011
Tilkynningar
Auglýsing um tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Húsavík

Auglýsing um tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Húsavík

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Norðurþings frá 22. nóvember 2011 og í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingum á deiliskipulagi miðhafnarsvæðis Húsavíkur í Norðurþingi.
01.12.2011
Tilkynningar
Jólatréssamkoma á Húsavík

Jólatréssamkoma á Húsavík

Tendrað verður á jólatrénu á Húsavík föstudaginn 25. nóvember og hefst dagskráin kl. 18:00.
22.11.2011
Tilkynningar
Greiðsluáskorun

Greiðsluáskorun

Innheimtudeild Norðurþings skorar hér með á gjaldendur sem eru með gjöld sín í vanskilum að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 20 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar.
11.11.2011
Tilkynningar
Séð suður Garðarsbraut

Skipulagshugmyndir fyrir Gudjohnsensreit

Á sameiginlegum fundi skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmda- og hafnanefndar þann 5. október 2011 kynntu Arnhildur Pálmadóttir og Röðull Reyr Kárason skipulagshugmyndir sínar fyrir svokallaðan Gudjohnsensreit og nágrenni hans á Húsavík. 
03.11.2011
Tilkynningar
Rjúpnaveiði bönnuð á svæði umhverfis Húsavík

Rjúpnaveiði bönnuð á svæði umhverfis Húsavík

Samkvæmt aðalskipulagi Norðurþings eru rjúpnaveiðar bannaðar á svæði umhverfis Húsavík.
27.10.2011
Tilkynningar
Starfsfólk þjónustumiðstöðvar

Norðurþing flytur skiptiborðið til Raufarhafnar

Frá og með deginum í dag, 21. október, verður svarað á Raufarhöfn þegar hringt er í aðalnúmer Norðurþings.
21.10.2011
Tilkynningar
Frá Raufarhöfn

Menningardagar á Raufarhöfn

Nú standa yfir menningardagar á Raufarhöfn.  Ýmiskonar menning er í boði s.s. tónleikar, listsýningar, hópganga, brigde spilakvöld, félagsvist og kvikmyndasýningar og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. 
21.10.2011
Tilkynningar
Sif Jóhannesdóttir

Fréttatilkynning frá Menningarmiðstöð Þingeyinga

Stjórn Menningarmiðstöðvar Þingeyinga hefur ráðið Sif Jóhannesdóttur þjóðfræðing sem nýjan forstöðumann Menningarmiðstöðvar Þingeyinga frá 15.nóvember n.k.
20.10.2011
Tilkynningar