Góð mæting á kynningarfund PCC og Norðurþings
Vel var mætt á kynningarfund um kísilmálmverksmiðju á Bakka á Húsavík sem haldinn var í kvöld en þar kynntu
verkefnastjórnar frá fyrirtækinu PCC SE starfsemi fyrirtækisins auk þess sem Ólafur Árnason frá verkfræðifyrirtækinu Eflu kynnti
matsáætlun verkefnisins.
14.12.2011
Tilkynningar