Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kjörs forseta Íslands þann 30. júní 2012, við embætti
sýslumannsins á Húsavík er hafin. Opið er á skrifstofutíma á milli kl. 9:30 – 15:00.
Jafnframt verður opið laugardagana 2., 9., 16. og 23. júní frá kl. 12:00 – 14:00.
14.06.2012
Tilkynningar