Opinn sjóðfélagafundur lífeyrissjóða
Lífeyrissjóður starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar og lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga boða til sameiginlegs
sjóðsfélagafundar á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún þann 13. mars n.k. kl. 17:00.
07.03.2012
Tilkynningar