Miðstöð fyrir hönnun, tækni og listir í verbúðunum á Húsavík
Að undanförnu hefur sveitarfélagið Norðurþing og Menningarfélagið Úti á Túni unnið að samningi varðandi afnot af
þremur verbúðum á efri hæð að Hafnarstétt 17. Fræðslu- og menningarnefnd hefur samþykkt samninginn.
16.04.2014
Tilkynningar