Undanfarna daga hefur brennisteinsmengun frá eldgosinu í Holuhrauni dreifst víða og nú síðast í nótt og í gær voru
mæld há gildi á Höfn í Hornafirði og nágrenni.
Fundur um Póstþjónustu sem halda átti miðvikudaginn 22. október kl. 17:00-18:30 á veitingastaðnum Sölku, Garðarsbraut 6,
Húsavík hefur verið frestað vegna veðurs. Hann verður auglýsur að nýju þegar lægir.
Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings
og samsvarandi deiliskipulags fyrir efnislosunarsvæði á Skjólbrekkumel auk
skipulagskynninga