Sótt um leyfi til framkvæmda á Bakka fyrir kísilmálmvinnslu PCC
Í umsókn, sem barst embætti byggingarfulltrúa Norðurþings fyrr í vikunni, er óskað eftir samþykki byggingaráforma fyrir
kísilmálmvinnslu PCC á iðnaðarlóð fyrirtækisins á Bakka.
21.05.2014
Tilkynningar