Fara í efni

Fréttir

Dettifoss

Fundur um flóðavarnir vegna Jökulsár

Orkustofnun fyrirhugar að halda fund í Ásbyrgi um almennar flóðavarnir vegna Jökulsár. 
22.09.2014
Tilkynningar
Björn Thoroddsen

Skólatónleikar á Íslandi -Tónlist fyrir alla heimsækja Austur og Norðausturland

Í september og október munu tónleikar Tónlistar fyrir alla hljóma um Austur og Norðausturland.
16.09.2014
Tilkynningar
-Leiðarþing 2014-

-Leiðarþing 2014-

20. september í Hlíðarbæ Hörgársveit kl. 11-15.30. Viltu taka þátt í að skapa fjölbreytt menningar- og mannlíf?
16.09.2014
Tilkynningar
Styrkir til lista- og menningarmála

Styrkir til lista- og menningarmála

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála.
15.09.2014
Tilkynningar
Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings vekur athygli á verkefninu „Göngum í skólann“

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings vekur athygli á verkefninu „Göngum í skólann“

Þann 10. september n.k. verður verkefninu Göngum í skólann hleypt af stokkunum í áttunda sinn. Verkefninu lýkur formlega með alþjóðadegi Göngum í skólann miðvikudaginn 8. október.
04.09.2014
Tilkynningar
Kynning skipulags- og matslýsingar vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings og kynningarfundur

Kynning skipulags- og matslýsingar vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings og kynningarfundur

Bæjarráð Norðurþings, að tillögum skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmda- og hafnanefndar, samþykkti á fundi sínum þann 21. ágúst 2014 að kynna skipulags- og matslýsingu skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna breytingar á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030.
03.09.2014
Tilkynningar

Auglýsing um deiliskipulag

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps og bæjarráð Norðurþings í umboði bæjarstjórnar samþykktu annars vegar þann 27. ágúst s.l. og hins vegar þann 3. júlí s.l. að auglýsa sameiginlega skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi, 
02.09.2014
Tilkynningar
Hlutverk samráðshóps áfallahjálpar í lögregluumdæmi Norðausturlands í almannavarnaástandi

Hlutverk samráðshóps áfallahjálpar í lögregluumdæmi Norðausturlands í almannavarnaástandi

Unnið hefur verið að skipulagi áfallahjálpar á Íslandi síðastliðin 14 ár og við almannavarnaástand er það hlutverk aðgerðarstjórnar í lögregluumdæminu að virkja samráðshóp áfallahjálpar. Faglega heyrir áfallahjálp undir Landlæknisembættið en ábyrgð á skipulagi í almannavarnaástandi er hjá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
28.08.2014
Tilkynningar

Matráður óskast á leikskólann Grænuvelli

Leikskólinn Grænuvellir Húsavík auglýsir eftir matráði í 88% stöðu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 7:30-14:30.
12.08.2014
Tilkynningar

Til foreldra barna 6 - 9 ára (1. - 4. bekkur)

Frístundaheimilið Tún verður starfrækt frá og með 11.ágúst. Um heilsdagsvistun verður að ræða frá 11. ágúst til 26. ágúst þ.e. frá kl. 8:15 að morgni til kl.16:00 síðdegis. Klukkutímagjald verður 310 krónur en ekki verður innifalið fæði.  Foreldrar koma til með að þurfa að nesta börnin sín ef þeir hyggjast nýta sér þjónustu frístundaheimilisins þennan tíma.
07.08.2014
Tilkynningar
Útboð - Raufarhöfn - Endurbætur á smábátahöfn

Útboð - Raufarhöfn - Endurbætur á smábátahöfn

Hafnanefnd Norðurþings óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. 
18.07.2014
Tilkynningar
Sorpstöð í Víðimóum

Tilkynning frá Sorpsamlaginu

Öll umferð og losun úrgangs á athafnasvæði Sorpsamlagsins við Víðimóa er bönnuð utan opnunartíma. Gróðurgámur verður staðsettur við lóðarmörk og aðgengilegur fyrir íbúa. Að gefnu tilefni er bent á að sá gámur er aðeins fyrir gróður, ekki annar úrgang
16.07.2014
Tilkynningar