Fara í efni

Fréttir

Hjólað í vinnuna 2015.

Hjólað í vinnuna 2015.

Landsátakið Hjólað í vinnuna hefst 6. maí næstkomandi.  Hvetjum öll fyrirtæki í Norðurþingi stór sem smá að taka þátt þetta árið.
24.04.2015
Tilkynningar
Fögnum sumri saman í Safnahúsinu

Fögnum sumri saman í Safnahúsinu

Á sumardaginn fyrsta verður margt um að vera í Safnahúsinu. Opnuð verður sýningin "Lömbin leika sér", sýning barna á deildunum Vilpu og Fossi á Leikskólanum Grænuvöllum.
22.04.2015
Tilkynningar
Kynningarfundir um sáttmála UNESCO varðandi verndun menningarerfða

Kynningarfundir um sáttmála UNESCO varðandi verndun menningarerfða

Guðrún Ingimundardóttir heldur þrjá kynningarfundi á Eyþingssvæðinu um sáttmála UNESCO varðandi verndun menningarerfða.
15.04.2015
Tilkynningar
Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Skuldabréfaflokkurinn NTH 09 1, útgefinn af Sveitarfélaginu Norðurþingi, kt. 640169-5599, þann 2/2/2009 og skráður í Kauphöll Nasdaq OMX 30/6/2009, hefur nú verið stækkaður um ISK 240.000.000,- að nafnverði.
08.04.2015
Tilkynningar
Þórður Guðjonsen með börnum sínum/Mynd:Cornell University Library

Kynning skipulags- og matslýsingar vegna nýs deiliskipulags verslunar- og þjónustusvæðis norðan Búðarár á Húsavík

Bæjarstjórn Norðurþings, að tillögum skipulags- og byggingarnefndar, samþykkti á fundi sínum þann 17. febrúar 2015 að kynna skipulagslýsingu skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna nýs deiliskipulags fyrir s.k. Guðjohnsensreit/Öskjureit á Húsavík.
17.03.2015
Tilkynningar
Gunnlaugur Aðalbjarnarson

Gunnlaugur Aðalbjarnarson ráðinn fjármálastjóri Norðurþings

Gunnlaugur Aðalbjarnarson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Norðurþings. Alls bárust 19 umsóknir um starfið. 
27.02.2015
Tilkynningar
Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Skuldabréfaflokkurinn NTH 09 1, útgefinn af Sveitarfélaginu Norðurþingi, kt. 640169-5599, þann 2/2/2009 og skráður í Kauphöll Nasdaq OMX 30/6/2009, hefur nú verið stækkaður um ISK 300.000.000,- að nafnverði. 
27.02.2015
Tilkynningar
Mynd: Jón Ármann

Umsækjendur um stöðu fjármálastjóra Norðurþings

Í byrjun febrúar var auglýst laus til umsóknar staða fjármálastjóra Norðurþings.
25.02.2015
Tilkynningar
Mynd: Jón Ármann

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings og samsvarandi deiliskipulags fyrir efnistökusvæði í Skurðsbrúnum norðan Húsavíkur
24.02.2015
Tilkynningar
Mynd/ruv.is

Íbúafundir í Öxarfirði og á Húsavík

Þriðjudaginn 24. febrúar verða tveir almennir upplýsingafundir fyrir íbúa, annars vegar í Lundi í Öxarfirði klukkan 17:00 og hins vegar á Húsavík klukkan 20:00, vegna jarðhræringanna í Bárðarbungu og eldgossins í Holuhrauni. 
20.02.2015
Tilkynningar
Sveitarfélagið Norðurþing Sveitarfélagið Tjörneshreppur, Útboð

Sveitarfélagið Norðurþing Sveitarfélagið Tjörneshreppur, Útboð

Sveitarfélögin Norðurþing og Tjörneshreppur óska eftir tilboðum í verkið Söfnun, flutningur og afsetning úrgangs, endurvinnsla, moltugerð og rekstur móttökustöðvar á Húsavík fyrir sveitarfélögin Norðurþing og Tjörneshrepp 2015-2018.
18.02.2015
Tilkynningar
Erna, Kristján Þór, Guðrún og Jónas

FRÉTTATILKYNNING

Völsungur áfram með rekstur íþróttavallanna á Húsavík.
10.02.2015
Tilkynningar