Opnunarhátíð PCC Bakki Silicon hf.
Fimmtudaginn 17. september fer fram formleg opnunarhátíð PCC Bakki Silicon hf. vegna upphafs framkvæmda við Kísilmálmverksmiðu á Bakka við Húsavík. Dagskráin hefst kl 11:00 á Fosshótel Húsavík og stendur yfir til 13:00.
16.09.2015
Tilkynningar