Fara í efni

Fréttir

Málþing um öldrun og heilbrigði 26. maí

Málþing um öldrun og heilbrigði verður haldið í salnum Miðhvammi 26. maí Sveitarfélagið Norðurþing, Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík og Hvammur hjúkrunar- og dvalarheimili standa fyrir málþingi um öldrun og heilbrigði þann 26. maí milli kl. 13:00 og 17:00  Fjallað verður um mismunandi hliðar öldrunar.  Aðgangseyrir er 1000 kr. Nánar um dagskrána
21.05.2015
Tilkynningar
Mynd/Gaukur Hjartarson

Niðurstöður Eftirlitsstofnunar EFTA vegna samninga Landsvirkjunar og Landsnets við PCC

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að samningar Landsvirkjunar og Landsnets við PCC Bakki Silicon frá því í mars 2015 feli ekki í sér ríkisaðstoð.
20.05.2015
Tilkynningar
Mynd: Árni Sigurbjarnarson

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og samsvarandi nýju deiliskipulagi efnistökusvæðis E26-A í Skurðsbrúnum við Húsavík
19.05.2015
Tilkynningar
Norðurþing auglýsir eftir sumarstarfsmönnum á Húsavík

Norðurþing auglýsir eftir sumarstarfsmönnum á Húsavík

Enn á eftir að manna almenn sumarstörf við slátt og umhirðu á skrúðgarði Húsavíkur.
15.05.2015
Tilkynningar
Lausar kennarastöður við grunnskóla Norðurþings

Lausar kennarastöður við grunnskóla Norðurþings

Við bendum á að umsóknarfrestur hefur verið lengdur
12.05.2015
Tilkynningar
Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015 - 2019

Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015 - 2019

Undirbúningur er hafinn að stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019, í samræmi við samning milli ríkisins og Eyþings.
06.05.2015
Tilkynningar
Sumaráætlun Strætó 2015

Sumaráætlun Strætó 2015

Sumaráætlun Strætó hefst eftirtalda daga
05.05.2015
Tilkynningar
Opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Norðurþings

Opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Norðurþings

Í sumar verður Vinnuskóli Norðurþings starfandi fyrir ungmenni fædd árin 2000 og 2001, þ.e. þá sem í vor ljúka 8. og 9. bekk.  Vinnuskólinn er að þessu sinni ekki í boði fyrir ungmenni sem eru að ljúka 10. bekk en þeim býðst að sækja félagsmiðstöð sem verður starfrækt í allt sumar.
05.05.2015
Tilkynningar
Húsavíkurviti/mynd:Gaukur Hjartarson

Kynningar á skipulags- og matslýsingum í Norðurþingi

Bæjarstjórn Norðurþings, að tillögum skipulags- og byggingarnefndar, samþykkti á fundi sínum þann 21. apríl 2015 að kynna eftirfarandi skipulags- og matslýsingar skv. ákvæðum skipulagslaga nr. 123/2010:
28.04.2015
Tilkynningar
Verkfall hjá starfsmönnum Strætó

Verkfall hjá starfsmönnum Strætó

Vegna verkfallsboðunnar hjá SGS er ljóst að akstur strætó á svæði Eyþings mun liggja niðri þá daga sem verkfall stendur yfir.
28.04.2015
Tilkynningar
Styrkir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar

Styrkir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum
27.04.2015
Tilkynningar
Hjólað í vinnuna 2015.

Hjólað í vinnuna 2015.

Landsátakið Hjólað í vinnuna hefst 6. maí næstkomandi.  Hvetjum öll fyrirtæki í Norðurþingi stór sem smá að taka þátt þetta árið.
24.04.2015
Tilkynningar