Fara í efni

Byggðarlögin

Sveitarfélagið Norðurþing varð til við sameiningu fjögurra sveitarfélaga, Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps, árið 2006. Þéttbýliskjarnarnir sveitarfélagsins eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn.  Auk þess eru sveitirnar Reykjahverfi, Kelduhverfi, Núpasveit og Öxarfjörður.