Fara í efni

Menning og listir

Menningarmál heyra undir Fjölskyldusvið Norðurþings og fer Fjölskylduráð Norðurþings með málefni þess. 

Fjölmenningarfulltrúi: Nele Marie Beitelstein
Sími: 464 6100
Netfang: nele@nordurthing.is 

Helstu verkefni sveitarfélagins á sviði menningarmála eru:

  • Rekstur bókasafna - er á forræði Menningarmiðstöðvar Þingeyinga
  • Aðkoma að hátíðarhöldum í tengslum við opinberar hátíðir svo sem jól- og áramót og þjóðhátíðardaginn og að sérstökum bæjarhátíðum svo sem Mærudögum á Húsavík, Sólstöðuhátíð Kópaskeri og Menningarviku á Raufarhöfn
  • Fjárstuðningur við menningarstarfsemi annars vegar í gegnum Lista- og menningarsjóð Norðurþings og hinsvegar samkvæmt sérstökum samningum við einstaka aðila.
  • Fjárframlag til rekstrar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga
  • Utanumhald, skráning og viðhald listaverkaeignar sveitarfélagsins.