Fara í efni

Borgin skammtímadvöl

Vakin er athygli á því að skammtímadvöl er frá 16 á föstudögum til 16 á sunnudögum.

 

Vakin er athygli á því að umsókn um skammtímadvöl Borgarinnar þarf að berast fyrir 15. hvers mánaðar svo þjónusta Borgarinnar geti byrjað mánaðarmótin eftir. Umsókn fer fyrir samráðsfund félagsþjónustunnar til samþykktar og er öllum umsóknum svarað. Að auki skulu notendur standa straum af kostnaði vegna frístunda og ferða á meðan á skammtímadvöl stendur. Notendur skammtímadvalar skulu ekki bera kostnað sem fellur til við starfsmannahald vegna þátttöku þeirra í frístundastarfi utan skammtímadvalar.

Hér má skrifa nöfn og símanúmer annarra aðstandenda ef fyrirséð er að erfitt geti verið að ná á nánustu aðstandendur.
Hér er mjög mikilvægt að skrá t.d. ofnæmi, mataróþol, greiningar, sjúkdóma eða aðrar upplýsingar sem starfsmenn þurfa að vita um barnið.
Sótt er um:



Vinsamlegast skráið nákvæma nýtingu. Hvaða daga ætlar barnið að nýta skammtímadvöl? Klukkan hvað mun barnið mæta? Ætlar barnið að gista, hversu margar nætur? Í lok helgar verður barnið sótt eða labbar það heim og klukkan hvað.