101. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings

Mynd/Gaukur Hjartarson
Mynd/Gaukur Hjartarson

Fyrirhugaður er 101. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, mánudaginn 23. mars kl 15:00.

Við viljum benda íbúum á að fundurinn er ekki opin fundur þar sem hann er fer fram í fjarfundi vegna aðstæðna í samfélaginu.

Dagskrá:

Almenn mál

1.

Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæði sveitarstjórnarlaga - 202003071