103. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 103. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings sem verður haldinn í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings, þriðjudaginn 19. maí 2020 og hefst kl. 16:15.

 

 

Dagskrá

Almenn mál

1.

Ársreikningur   Hafnasjóðs 2019 - 202005029

 

2.

Ársreikningur   Norðurþings 2019 - 202003114

 

3.

Heimild til lántöku   hjá Lánasjóði sveitarfélaga - 202005065

 

4.

Viðauki við   fjárhagsáætlun Norðurþings 2020 - Umhverfismál - 202005062

 

5.

Viðauki við   fjárhagsáætlun Hafnasjóðs 2020 - 202005060

 

6.

Atvinnuátak   Norðurþings sumar 2020 - viðauki - 202004072

 

7.

Gjaldskrá tjaldsvæðis   á Húsavík 2020 - 202005001

 

8.

Gjaldskrá tjaldsvæða   Kópasker og Raufarhöfn - 202005058

 

9.

Norðurþing, kosning í   nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 -   201806044

 

10.

Tilnefning í stjórn   Þekkingarnets þingeyinga - 202005020

 

11.

Skipun þingfulltrúa á   þing SSNE 2020 - 202005077

 

12.

Umsókn um breytinar á   lóð við Hafnarstétt 7 - 202005002

 

13.

Ósk um úthlutun lóðar   að Stórargarði 12 undir íbúðakjarna fyrir fatlaða - 202005064

 

14.

Ósk um samþykki fyrir   stofnun lóðar undir frístundahús út úr Sandvík - 202005044

 

15.

Björgunarsveitin   Garðar óskar eftir stækkun lóðar og byggingarleyfi. - 202004078

 

16.

Samningur við   Kolviðarsjóð um skógaræktarland á Ærvíkurhöfða - 201804105

 

17.

Ósk um aðkomu að   endurbótum hússins Breiðabliks á Raufarhöfn - 202002063

18.

Þjónustusamningur   Orkuveitu Húsavíkur og Norðurþings 2020 - 201911045

19.

Framlenging á samningi   við Húsavíkurstofu - 202004070

20.

Fjöldasamkomur í   Norðurþingi sumarið 2020 - 202004054

 

21.

Uppbyggingarsamningur   við Golfklúbb Húsavíkur - 202005079

 

22.

Ósk eftir minnisblaði   um mál frá minnihlutafulltrúum sem hafa verið send inn og/eða samþykkt -   202003054

 

23.

Aðgerðahópur   Norðurþings til að fást við efnahagsmál vegna Covid-19 - 202003079

 

24.

Skýrsla sveitarstjóra   - 201605083

 

Fundargerðir til staðfestingar

25.

Byggðarráð Norðurþings   - 325 - 2004009F

 

26.

Byggðarráð Norðurþings   - 326 - 2005001F

 

27.

Byggðarráð Norðurþings   - 327 - 2005004F

 

28.

Fjölskylduráð - 61 -   2004006F

 

29.

Fjölskylduráð - 62 -   2004014F

 

30.

Fjölskylduráð - 63 -   2005003F

 

31.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 65 - 2004008F

 

32.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 66 - 2004013F

 

33.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 67 - 2005002F

 

34.

Orkuveita Húsavíkur   ohf - 205 - 2004010F

 

35.

Orkuveita Húsavíkur   ohf - 206 - 2004011F

 

36.

Orkuveita Húsavíkur   ohf - 207 - 2004012F