Fara í efni

133. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 133. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 13. apríl  nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.

Almenn mál:
1. Ársreikningur Norðurþings 2022 - 202212080
2. Erindisbréf fastaráða Norðurþings - 202101137
3. Reglur um ábyrgðarmörk og starfshætti stjórnenda, kjörinna fulltrúa og nefndarmanna í stjórnsýslu Norðurþings - 202302025
4. Umsókn um lóð að Hraunholti 22-24 - 202303047
5. Umsókn um lóð að Hraunholti 26-28 - 202303048
6. EMAR byggingavörur ehf.óska eftir lóð að Drafnargötu 4 - 202303081
7. Ósk um sameiningu lóða við Garðarsbraut 79-83 - 202303125
8. Deiliskipulag skólasvæðis á Húsavík - 202208065

Fundargerðir:
9. Skipulags- og framkvæmdaráð - 150 - 2303005F
10. Skipulags- og framkvæmdaráð - 151 - 2303009F
11. Skipulags- og framkvæmdaráð - 152 - 2303012F
12. Fjölskylduráð - 144 - 2302012F
13. Fjölskylduráð - 145 - 2303006F
14. Fjölskylduráð - 146 - 2303008F
15. Fjölskylduráð - 147 - 2303011F
16. Byggðarráð Norðurþings - 424 - 2303004F
17. Byggðarráð Norðurþings - 425 - 2303010F
18. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 10 - 2303007F
19. Orkuveita Húsavíkur ohf - 241 - 2303001F