Ábending frá Gámafélagi Íslands vegna Sorphirðu

Áréttað skal að jólaseríur o.þ.hl. teljast sem raftæki og eiga því ekki að fara í almennt sorp heldur má skila þeim gjaldfrjálst á móttökustöð að Víðmóum 3. 

Perur teljast nú til dags til spilliefnis og má einnig skila á sama stað og er það  gjaldfrjálst. 

Með kveðju frá Íslenska Gámafélaginu