Norðurþing auglýsir eftir sumarstarfsmönnum

Norðurþing auglýsir eftir sumarstarfsmönnum en um er að ræða almenn sumarstörf við hirðingu og slátt opinna svæða. Þjónustustöðvar eru á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn. 

Umsóknarfrestur er til 13. maí. 

Hægt er að sækja rafrænt um starfið hér 

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast í síma 464 6100 eða með tölvupósti á netfangið nordurthing@nordurthing.is