Ákvæði um útleigu íþróttahúsa og félagsheimila í eigu Norðurþings

Á 38. fundi Fjölskylduráðs Norðurþings, þann 1.7.2019 og í Byggðarráði Norðurþings þann 11.7.2019 var eftirfarandi ákvæði samþykkt:

Norðurþing leggst gegn því að íþróttahús og félagsheimili í sinni eigu verði leigð út og notuð undir skemmtanir þar sem áfengi er haft um hönd nema að aldurstakmark sé að lágmarki 18 ára.

Ákvæði þetta gildir einnig ef að rekstaraðilar eru með starfsemi í húsnæði sem Norðurþing á.

 

https://www.nordurthing.is/static/files/Reglugerdir/Stjornsysla/2019/reglur-um-utleigu-ithrottahusa-og-felagsheimila-i-eigu-nordurthings.pdf