Breytingar á vef Norðurþings

Þessa dagana er unnið að breytingum á vef Norðurþings. Stærsta breytingin er á heimasíðunni en einnig verða smávægilegar breytingar á vefsíðum vefsins. Breytingarnar verða kynntar betur síðar en áætlað er að vefurinn verði kominn þokkalega rétta mynd í lok vikunnar.