Opnunartími Sorpmóttöku að Víðimóum

Opnunartími sorpmóttökunar að Víðimóum verður eftirfarandi yfir hátíðirnar:
 
Þorláksmessa - 13:00 - 17:00.
Aðfangadagur - LOKAÐ.
Jóladagur - LOKAÐ.
Annar í jólum - LOKAÐ.
27.des. -  13:00 - 17:00.
28.des. -  11:00 - 14:00.
29.des. Sunnudagur  -  LOKAÐ
30.des. - 13:00 - 17:00.
Gamlársdagur -  LOKAÐ.
Nýjársdagur - LOKAÐ.

Áréttað skal að jólaseríur o.þ.hl. teljast sem raftæki og eiga því ekki að fara í almennt sorp heldur má skila þeim gjaldfrjálst á móttökustöð að Víðmóum 3. 

Perur teljast nú til dags til spilliefnis og má einnig skila á sama stað og er það  gjaldfrjálst. 

Með kveðju frá Íslenska Gámafélaginu