Öskudagurinn í stjórnsýsluhúsinu og í ráðhúsi Raufarhafnar

Öskudagur á Húsavík áður fyrr. Mynd úr safni Sigurðar Gunnarssonar fyrrv. skólastjóra á Húsavík. Árt…
Öskudagur á Húsavík áður fyrr. Mynd úr safni Sigurðar Gunnarssonar fyrrv. skólastjóra á Húsavík. Ártal ekki vitað. mynd/Héraðsskjalasafn Þingeyinga

Öskudagurinn er tekinn alvarlega hér í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík og í ráðhúsinu á Raufarhöfn. 

Starfsfólk mætt til vinnu í búningum og í flórunni má finna ketti, Bangsimon, pönkara, trúð, slasaða íþróttamenn, bakara o.m.fl. 

Við viljum bjóða krakka velkomna til okkar til þess að syngja og fá að launum smá mæru í poka. 

 

Allir glaðir á öskudaginn.