Skrifstofur Norðurþings verða lokaðar miðvikudaginn 11. desember 2019

Ákveðið hefur verið að skrifstofur Norðurþings á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn verða lokaðar á morgun miðvikudaginn 11. desember vegna veðurs.