Tendrun Jólatrjáa í Norðurþingi

Jólatré Húsavíkinga verður tendrað sunnudaginn 1. desember, kl. 16:00.
Ávarp og hugvekja, söngur og skemmtun.
Soroptimistakonur verða með heitt kakó til sölu og von er á rauðklæddum gestum í heimsókn.
Húasvík’s Christmas tree will be lit on Sunday 1st December at 16:00 hrs.
Welcoming remarks and message, singing and entertainment.
Soroptimist Women’s Club sells hot cocoa.
Red-dressed visitors may stop by for a surprise visit.
 
Á Kópaskeri verður kveikt á jólatrénu 1.des., kl. 15:00 og síðan haldið í íþróttahúsið og gætt sér á kakó og haft það notalegt
Auglýst nánar síðar. Facebookviðburður  -   https://www.facebook.com/events/826689364452263/
Kópasker´s Christmas tree will be lit on Sunday 1st. of december at 15:00hrs. Afterwards will be a gathering in the Sporthall where cacoa will be served.
 
Á Raufarhöfn verður tendrað á jólatré Raufarhafnar fimmtudaginn 28. nóvember, kl. 13:00. Nánari upplýsingar síðar. 
Raufarhöfn´s Christmas tree will be lit on Thu. 28th of nov. More information later. 

Að auki minnum við á:
Fjölmenningarjólakvöld þann 11.des. á Húsavík - nánar auglýst síðar
Jólamarkaður Miðjunnar og Völsungs þann 5. des. í sal Framsýnar á milli 17:00 - 20:00. Facebookviðburður - https://www.facebook.com/events/2496533087244533/
Fleiri viðburðir á viðburðardagatal Húsavíkurstofu - more information about events in Húsavík and nearby.